Bitcoin Byltingin
npub1lhpu...k46s
"Byltingin er stórt orð, en sannfæring okkar er mikil"
BITCOIN BYLTINGIN er hreyfing tileinkuð Bitcoin maximalisma á Íslandi. Byltingin samanstendur af nokkrum vefsvæðum þar sem fólk getur aflað sér upplýsinga og rætt saman um Bitcoin á íslensku.
Hlaðvarpsþættir eru gefnir út reglulega.
