Kapítal / Eigið fé frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Ég settist niður og skrifaði um hve mikilvægt kapítal er í að auka okkar skilvirkni og framleiðni, sem og gagnrýni á það hvernig nútíma hagfræðingar hafa eyðilagt hugtakið sparnaður með tilheyrandi afleiðingum á 20. og 21. öldinni.
https://medium.com/@hodl_ishmael/kap%C3%ADtal-eigi%C3%B0-f%C3%A9-694ff8ba1465
eirikur
eirikur@nostrplebs.com
npub1m8kw...dr5w
(Un)Official spokesman of austrian economics in Iceland
Eignir frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Ég settist niður og skrifaði nokkur orð um eignir, eignarrétt og sjálfseignarhald sem og röksemdarfærslu fyrir því hvernig frjálshyggja er eina hugmyndafræðin sem styðiru sjálfseignarhald, grunninn að friði og siðmenningu.
https://medium.com/@hodl_ishmael/eignir-85b7aaed017a
Vinna frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Ég settist niður og skrifaði nokkur orð um vinnu og mikilvægi hennar í okkar markaðshakerfi sem og ádeilu á kerfislægar launahækkanir og lög um lágmarkslaun. Endilega lesið og deilið skoðunum ykkar.
https://medium.com/@hodl_ishmael/vinna-4f47d8d2875b
Tími frjá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
Ég settist niður og skrifaði nokkur orð um hversu mikilvægur tími okkar er í öllum þeim hagræðingum sem við framkvæmum og hvernig öll verðmætasköpun er byggð á honum. Endilega lesið og deilið skoðunum ykkar.


Medium
Tími
Man is subject to the passing of time. He comes into existence, grows, becomes old, and passes away. His time is scarce. He must economize…
Virði frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.
https://medium.com/@hodl_ishmael/vir%C3%B0i-b6ceec2c617b
Mannleg hegðun frá sjónarmiði Austurrísku hagfræðinnar.


Medium
Mannleg hegðun
Economics is not about things and tangible material objects; it is about men, their meanings, and actions. Goods, commodities, and wealth…